Þjónustugögn; Orkunýtni; Vöruupplýsingar Og Vöruupplýsingaskjal - AEG BBS8802B User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
ORKUNÝTNI
viðurkennda þjónustumiðstöð. Ef einhver af þessum villum koma upp halda aðrar aðgerðir
heimilistækisins að virka eins og áður.
Kóði og lýsing
F131 - hitastigið í gufuskynjaranum er of hátt.
F144 - skynjarinn í Vatnsskúffa nær ekki að
mæla vatnsmagnið.
F508 - Vatnsskúffa virkar ekki sem skildi.
F602, F603 - Wi-Fi er ekki í boði.
12.3 Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á vandamálinu skaltu hafa samband við söluaðila eða
viðurkennda þjónustumiðstöð.
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á merkiplötunni.
Merkiplatan er á fremri ramma rýmis heimilistækisins. Fjarlægðu ekki merkiplötuna af rými
heimilistækisins.
Við mælum með því að þú skrifir upplýsingarnar hér:
Gerð (MOD.)
Vörunúmer (PNC)
Raðnúmer (S.N.)
13. ORKUNÝTNI
13.1 Vöruupplýsingar og vöruupplýsingaskjal
Heiti birgja
Auðkenni tegundar
Orkunýtnistuðull
202/316
Úrræði
Slökktu á heimilistækinu og bíddu þar til það
hefur kólnað. Kveiktu aftur á heimilistækinu.
Tæmdu Vatnsskúffa og fylltu það á ný.
Til að kveikja og slökkva á heimilistækinu.
Til að kveikja og slökkva á heimilistækinu.
.........................................
.........................................
.........................................
AEG
BBS8802B 944188784
BFS8800T 944188821
BFS8802M 944188786
BKB8S8B0 944188787
BKH8S8M0 944188785
61.9

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bfs8800tBfs8802mBkb8s8b0Bkh8s8m0

Table of Contents