Hvernig Á Að Nota: Gufuhreinsun; Áminning Um Hreinsun - AEG BBS8802B User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
11.3 Hvernig á að nota: Gufuhreinsun
Slökktu á ofninum og hink‐
raðu þar til hann hefur
kólnað.
1. skref
Fylltu vatnsskúffuna upp að hámarksstöðu.
2. skref
Veldu: Valmynd / Hreinsun.
Aðgerð
Gufuhreinsun
Hreinsað með gufu Plús
3. skref
Ýttu á
Hljóðmerkið heyrist við lok hreinsunar.
4. skref
Ýttu á hvaða tákn sem er til að slökkva á hljóðmerkinu.
Þegar þessi aðgerð er í gangi er slökkt á ljósinu.
Slökktu á ofninum.
11.4 Áminning um hreinsun
Þegar áminningin birtist er mælt með hreinsun.
Notaðu aðgerðina: Hreinsað með gufu Plús.
Áður en þú byrjar:
Fjarlægðu allan aukabúnað og
lausa hillubera.
Lýsing
Létt hreinsun
Venjuleg hreinsun
Úðaðu þvottaefni í holrýmið.
. Farðu eftir leiðbeiningunum á skjánum.
Þegar hreinsun lýkur:
Þegar ofninn er kaldur skal hreinsa
rýmið með mjúkum klút.
Fjarlægið eftirstandandi vatn úr
vatnsskúffunni.
UMHIRÐA OG HREINSUN
Hreinsaðu botninn á holrýminu
og innra hurðarglerið með
mjúkum klút bleyttum í volgu
vatni og mildu þvottaefni.
Hafðu ofnhurðina opna og
bíddu þar til ofnhólfið hefur
Tímalengd
30 mín
75 mín
þornað.
193/316

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bfs8800tBfs8802mBkb8s8b0Bkh8s8m0

Table of Contents