Athugasemdir Varðandi: Bökun Með Rökum Blæstri; Tímastillingar; Lýsing Á Klukkuaðgerðum - AEG BBS8802B User Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 54
TÍMASTILLINGAR
Upphitunaraðgerð
Raki mikill
Raki miðlungsmik‐
ill
Raki lítill
6.8 Athugasemdir varðandi: Bökun með rökum blæstri
Þessi aðgerð var notuð til að uppfyla skilyrði flokkunar orkunýtni og visthönnunar (í samræmi
við ESB EU 65/2014 og ESB 66/2014). Prófanir í samræmi við:
IEC/EN 60350-1
Ofnhurðin ætti að vera lokuð meðan á matreiðslu stendur þannig að aðgerðin verði ekki fyrir
truflun og til þess að ofninn virki með bestu mögulegu orkunýtni.
Þegar þú notar þessa aðgerð slokknar ljósið sjálfkrafa eftir 30 sek.
Kynntu þér kaflann „Ábendingar og ráð" varðandi eldunarleiðbeiningar, Bökun með rökum
blæstri. Kynntu þér kaflann „Orkunýtni", orkusparnaður varðandi almennar ráðleggingar hvað
orkusparnað varðar.
7. TÍMASTILLINGAR
7.1 Lýsing á klukkuaðgerðum
Klukkuaðgerð
Eldunartími
Ljúka aðgerð
Seinkuð ræsing
Tímalenging
Áminning
Upptalning
180/316
Notkun
Aðgerðin er hentug fyrir eldun á viðkvæmum réttum eins og eggjabúðingi,
bökum, kæfu og fiski.
Aðgerðin er hentug fyrir eldun á kjötkássu og steiktu kjöti, auk þess að
baka brauð og sæt gerdeig. Vegna samsetningar á gufu og hita verður
kjötið safaríkt og meyrt og bakkelsi úr gerdeigi verður stökkt og gljáandi að
utan.
Þessi aðgerð er hentug fyrir kjöt, alifuglakjöt, ofnrétti og pottrétti. Þökk sé
samsetningu gufu og hita verður kjöt meyrt og safaríkt ásamt því að vera
með stökkt yfirborð.
Notkun
Til að stilla lengd eldunar. Hámarkið er 23 klst 59 mín
Til að sjá hvað gerist þegar tímatöku lýkur.
Til að fresta ræsingu og / eða lokum eldunar.
Til að framlengja eldunartíma.
Að setja niðurtalningu. Hámarkið er 23 klst og 59 mín Þessi aðgerð
hefur engin áhrif á notkun heimilistækisins.
Fylgist með hversu lengi aðgerðin starfar. Upptalning - þú getur kveikt
og slökkt á því aftur.

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

Bfs8800tBfs8802mBkb8s8b0Bkh8s8m0

Table of Contents