Notkun Pastakeflis Og Pastaskera - KitchenAid KPRA Manual

Pasta sheet roller and cutter set
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 14

Notkun pastakeflis og pastaskera

Notkun:
1. Búið til pastadeig (sjá „Að búa til
frábært pasta"). Skerið deigið í 1
cm þykkar sneiðar. Fletjið hverja
sneið svolítið út.
2. Stillið pastakeflið á 1 með því að
toga hnappinn
beint út og stilla á
1. Sleppið
hnappinum og
tryggið að
pinninn á keflinu
tengist opinu
aftan á hnappinum, þannig að
hnappurinn falli þétt að keflinu.
3. Stillið hrærivélina á hraða 2 eða 4.
Setjið útflatta sneið af deigi í
pastakeflið til
hnoðunar.
Brjótið deigið
einu sinni saman
og hnoðið aftur.
Haldið áfram að
brjóta deigið
saman og
hnoða þar til
deigið er orðið
mjúkt og þjált.*
Stráið svolitlu hveiti á pastað á
meðan verið er að hnoða það og
skera, svo auðveldara sé að aðskilja
ræmurnar og þær þorni fyrr.
Endurtakið fyrir hverja sneið af deigi.
4. Veljið stillingu 2.
Setjið deig í
keflið til þess að
fletja það enn
frekar út. Veljið
stillingu 3 og
setjið deigið aftur í keflið.** Haldið
áfram að velja hærri stillingar þar til
deigið er orðið eins þunnt og óskað
er. Í kaflanum „Dæmi um
keflisstillingar" má sjá
viðmiðunarstillingar fyrir ýmsar
gerðir pasta.
5. Komið pastaskera fyrir í stað
pastakeflis ef búa á til tagliatelle
eða spaghetti. Setjið útflatt deig í
skerann. Hægt er að nota skorið
pasta samstundis eða frysta það
eða þurrka til
seinni notkunar.
Upplýsingar um
hvernig á að
þurrka og frysta
pasta er að
finna í kaflanum „Að búa til
frábært pasta".
ATHUGIÐ: Setjið driflokið aftur á sinn
stað og herðið á tengihnappinum
þegar búið er að nota pastakeflið
eða pastaskerann.
*Seinni hnoðunin eykur teygjanleika
deigsins og gerir skurðinn auðveldari.
**Pastað verður auðveldara viðfangs
ef hveiti er notað í hvert sinn sem
deigið er flatt út.
6

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents