Blandarinn Virkar Ekki Þegar Stilling Er Valin; Blandarinn Stöðvast Við Blöndun - KitchenAid 5KSB1585 Manual

Hide thumbs Also See for 5KSB1585:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
BILANALEIT
cmd + shift click to change copy
MIKILVæGT: Blandarinn virkar ekki á neinum hraða nema ýtt sé á ON/OFF-hnappinn (
fyrst.
Blandarinn virkar ekki þegar stilling er valin
Ekkert gaumljós logar.
Öll gaumljós leiftra um leið.
Eitt vísiljós leiftrar til skiptis.
Blandarinn stöðvast við blöndun
Öll gaumljós leiftra um leið.
Öll vísiljós leiftra sitt á hvað.
Athugaðu hvort Blandarinn er í sambandi
við jarðtengda innstungu. Ef svo er skaltu
ýta á ON/OFF (
); taktu síðan blandarann
úr sambandi. Settu hann aftur í samband við
sömu innstungu og ýttu á ON/OFF (
Ef blandarinn virkar ekki enn, skal athuga með
öryggi eða útsláttarrofa á rafmagnslögninni
sem blandarinn er tengdur við og ganga úr
skugga um að lögnin sé tengd.
Ef blandarinn er í sambandi en ekkert gerist
þegar ýtt er á ON/OFF (
leiftra, kann mótorsnúðurinn að vera læstur.
Ýttu á ON/OFF (
); taktu síðan blandarann
úr sambandi. Settu hann í samband aftur;
ýttu síðan á ON/OFF (
óskaðan hraða.
Ef blandarinn er í sambandi, en fer ekki
í gang og eitt ljós leiftrar til skiptis við öll
hin vísiljósin, kann takki á blandaranum
að vera fastur. Ýttu á ON/OFF (
slökkva á blandaranum; taktu hann síðan úr
sambandi. Settu blandarann aftur í samband
og ýttu á ON/OFF (
á og endurstilla fasta takkann.
Blandarinn getur verið ofhlaðinn. Ef blandarinn
verður ofhlaðinn þegar verið er að blanda
þung hráefni slekkur hann sjálfvirkt á sér
til að forðast skemmdir á mótornum. Ýttu
á ON/OFF (
) til að endurstilla blandarann
og taktu rafmagnssnúruna úr sambandi. Taktu
könnusamstæðuna af undirstöðunni og skiptu
innihaldinu niður í smærri skammta. Ef vökva
er bætt í könnuna getur það einnig dregið úr
álagi á blandarann.
Blandarinn getur verið fastur. Ef blandarinn
er fastur þá slekkur hann á sér til að forðast
skemmdir á mótornum. Ýttu á ON/OFF (
til að endurstilla blandarann og taktu rafmagns-
snúruna úr sambandi. Taktu könnuna af
undir stöðunni og losaðu hnífinn með sleif
með því að losa upp eða fjarlægja innihaldið
á botni könnunnar.
)
).
) og öll vísiljós
) og veldu
) til að
) til að kveikja aftur
)

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents