Öryggi Safapressu; Mikilvæg Öryggisatriði - KitchenAid 5KSM1JA Manual

Hide thumbs Also See for 5KSM1JA:
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÖRYGGI SAFAPRESSU
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallar­
öryggisráðstöfunum, þar á meðal:
1. Lesa allar leiðbeiningar.
2. Misnotkun heimilistækis kann að leiða til líkamstjóns.
3. Alltaf skal ganga úr skugga um að lok safapressunar sé
tryggilega lokað áður en kveikt er á mótor borðhræri­
vélarinnar. Ekki fjarlægja lokið á meðan safapressan er
í notkun.
4. Taktu borðhrærivélina úr sambandi (og losaðu safapressuna
frá henni) eftir hverja notkun safapressunar og fyrir hreinsun.
Gakktu úr skugga um að mótorinn hafi stöðvast til fulls áður
en þú tekur í sundur.
5. Ekki setja fingur eða aðra hluti inn í opið á safapressunni
þegar hún er í notkun. Ef matur festist í opinu skal nota
troðara eða annan ávaxta­ eða grænmetisbita til að þrýsta
honum niður. Aldrei skal þrýsta eftir með höndunum.
Notaðu alltaf troðarann. Þegar þessi aðferð er ekki
möguleg skal slökkva á mótornum og taka safapressuna
í sundur til að fjarlægja þann mat sem loðir við.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með
né selur getur valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
150
W10631037A_Env1_IS.indd 150
Ö
5/2/14 4:23 PM

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents