Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
ÍSLENSKA
Þrif
Áður en varan er tekin í notkun ætti að
þvo hana, skola og þurrka vandlega.
Vöruna má setja í uppþvottavél. Þurrkið
alltaf eftir þvott til að forðast bletti eftir
kalkið í vatninu. Blettum má ná af með
volgu vatni og örlitlu af ediki.
Notið ekki stálull eða annað sem getur
rispað yfirborðið.
Svona á að nota innleggið
1. Takið innleggið í sundur og leggið það
ofan í pott með köldu vatni. Vatnið má
ekki ná upp fyrir botn innleggsins.
2. Sjóðið vatnið og leggið matinn ofan í
innleggið.
Gott að vita
Gufusuðusigtið er með lausu haldfangi
sem hægt er að krækja á haldfang
pottsins til að auðveldara sé að lyfta
sigtinu. Fjarlægið lausa haldfangið á
meðan maturinn sýður svo það sé ekki
heitt þegar lyfta á sigtinu.
Sigtið passar í flesta 2-5 lítra potta og
pönnur. Ekki má þó nota það í potta
með viðloðunarfrírri húð, vegna hættu á
rispum.
Gætið þess að alltaf sé nóg vatn undir
sigtinu því potturinn getur skemmst ef
þurrsýður í honum.
10

Advertisement

Table of Contents
loading
Need help?

Need help?

Do you have a question about the STABIL and is the answer not in the manual?

Questions and answers

Table of Contents