Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1

BILANALEIT

VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan tengil.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
Ef skjámyndin er ekki upplýst
• A thugaðu hvort kaffivélin sé í sambandi
við jarðtengda innstungu� Ef svo er skaltu
athuga með öryggi eða útsláttarrofa
á rafmagnslögninni sem kaffivélin er
tengd við og ganga úr skugga um að
lögnin sé tengd.
Ef aðeins hluti af vatninu sem
sett var í kaffivélina lagast:
• K affivélin þarf strax á afkölkun að halda.
Vinsamlegast sjá „Kaffivélin afkölkuð"
í hlutanum „Umhirða og hreinsun".
Ef allur skjárinn leiftrar
• Þ að er ekkert vatn í vatnsgeyminum.
Ýttu á BREW til að stöðva leiftrið og láttu
kaffivélina kólna í um það bil 10 mínútur.
Fylltu geyminn að óskuðum fjölda bolla
með fersku, köldu vatni og haltu áfram
uppáhellingunni eins og lýst er í hlutanum
„Kaffi lagað".
Ef ekki er hægt að lagfæra
vandamálið
• Sjá hlutann „Ábyrgð og þjónusta"� Ekki fara
með kaffivélina aftur til söluaðila, söluaðilar
veita ekki þjónustu�
211

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents