Mikilvæg Öryggisatriði - KitchenAid W10533410 Quick Manual

12 volt lithium-ion battery charger
Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
FLÝTILEIÐARVÍSIR FYRIR HLEÐSLUTÆKI
FYRIR 12 VOLTA LITÍUM-JÓNA RAFHLÖÐU
Aðeins til notkunar með snúrulausum gerðum
Tæknilýsing hleðslutækis
Hleðslutæki
Inntak: 18 V / 660 mA
Úttak: 12 V / 550 mA
Gerðarnúmer hleðslutækis: 5KCL12CSOB
Fyrir notkun
MIKILVÆGT: Hlaða verður nýjar rafhlöður fyrir fyrstu notkun.
MIKILVÆG ÖRYGGISATRIÐI
Þessi handbók inniheldur mikilvægar öryggis- og
notkunarleiðbeiningar fyrir hleðslutækið fyrir 12 volta
litíum-jóna (Li-Ion) rafhlöðuna þína.
1. Lestu allar leiðbeiningar.
2. Til að vernda gegn hættu á meiðslum skal aðeins hlaða
KitchenAid 12 volta litíum-jóna (Li-Ion) rafhlöður í
hleðslutækinu sem fylgir.
3. Ekki hlaða aðrar tegundir rafhlaðna í þessu hleðslutæki.
Hleðsla annarra tegunda rafhlaðna í þessu hleðslutæki
kann að valda líkamstjóni eða skemmdum, eldsvoða,
eða raflosti. Hleðsla annarra rafhlaðna í þessu hleðslutæki,
þar með talið KitchenAid rafhlöður með mismunandi
spennu, aðrar en 12 V Li-Ion mun varanlega óvirkja eða
skemma þær rafhlöður.
4. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa
skerta líkamlega, skynjunarlega eða andlega hæfni eða
skortir reynslu og þekkingu noti þetta hleðslutæki, nema
sá sem ber ábyrgð á öryggi viðkomandi hafi veitt
manneskjunni sérstaka leiðsögn í notkun hleðslutækisins.
5. Hafa ætti eftirlit með börnum til að tryggja að þau leiki sér
ekki með hleðslutækið.
Charger Adapter
Inntak: 220-240 V / 50/60 Hz / 18 W
Úttak: 18 V / 660 mA
Gerðarnúmer millistykkis hleðslutækis:
W10533411, W10533410
49

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

W105334115kcl12csob

Table of Contents