Electrolux ENV9MD18S User Manual page 113

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
1. Ýttu á og haltu inni
tengingarhnappinum á heimilistækinu
þínu í þrjár sekúndur þangað til þú
heyrir píp. Þetta mun ræsa Wi-Fi
kerfið.
2. Eftir nokkrar sekúndur mun
birtast á skjánum og vísirinn fyrir
tengingu byrjar að blikka hægt.
3. Haltu áfram að fylgja
leiðbeiningunum í appinu til að ljúka
skráningarferlinu.
4. Á meðan ferlið er í gangi gæti
skjárinn tímabundið sýnt
Þegar tenging hefur tekist mun vísirinn
fyrir tengingu hætta að blikka og lýsa
stöðugt. Skjárinn sýnir innstillt hitastig.
Afvirkjun á þráðlausri nettengingu
heimilistækisins
Þú getur tímbundið afvirkjarð Wi-Fi
tenginguna með því að ýta á og halda
inni tengingarhnappinum í þrjár
sekúndur. Vísirinn fyrir tengingu slokknar
og heimilistækið pípir einu sinni.
Þegar Wi-Fi tengingin hefur verið
afvirkjuð þarftu að ýta á og halda inni
tengingarhnapipnum í þrjár sekúndur til
að tengja það á ný.
Eftir endurstillingu kann
vísirinn fyrir tengingu að vera
slökktur. Bíddu í nokkrar
sekúndur þar til hann kviknar
á ný.
Stilling á þráðlausri nettengingu
heimilistækisins
Áður en þú endurstillir Wi-Fi tenginguna
skaltu ganga úr skugga um að vísirinn
fyrir tengingu sé sjáanlegur á skjánum.
Það þýðir að enn sé kveikt á aðgerðinni.
Ef slökkt er á aðgerðinni mun tilraun til
að endurstilla tenginguna kveikja á
aðgerðinni.
Þú getur endurstillt Wi-Fi tenginguna
með því að ýta á og halda inni
tengingarhnappinum í 10 sekúndur.
Heimilistækið mun pípa til að staðfesta
að endurstilling hafi tekist.
Til að ná aftur tengingu skaltu endurtaka
skrefin sem lýst er í „Afvirkjun á
þráðlausri nettengingu heimilistækisins"
hlutanum.
4.17 Núllstilling
Stillingarhamurinn gerir þér kleift að:
• Virkja eða afvirkja ECOMETER vísinn
• Virkja eða afvirkja hnappahljóð
• Breyta hitastigseiningunum frá°C til°F
• Virkja eða óvirkja Rest tækniham
• Virkja eða óvirkja Sabbath tækniham
• Endurstilla tækið í verksmiðjustillingar
Stillingarhamur virkjaður
Til að virkja valmöguleikann:
1. Ýttu á og haltu ECO inni í u.þ.b. 3
.
sekúndur. Þegar verið er að virkja
stillingarhaminn sýnir skjárinn
blikkandi
2. Þegar kveikt hefur verið á
stillingarhamnum, sýnir skjárinn
Til að afvirkja stillingarhaminn, ýttu á
ECO hnappinn og haltu honum inni í um
það bil 3 sekúndur.
Stillingarhamurinn afvirkjast sjálfkrafa ef
þú ef þú snertir ekki stjórnborðið í 60
sekúndur.
Leiðsögn um stillingarhaminn
1. Stillingarhamurinn virkjaður (sjá
„Stillingarhamur virkjaður").
Skjárinn sýnir
2. Ýttu létt á hitastigshnappinn (til
vinstri) til að breyta stikunni. Ýttu létt
á hitastigshnappinn (til hægri) til að
breyta gildi stikunnar.
Skjár
ECOMETER vísir
Til að kveikja eða slökkva á
ECOMETER:
ÍSLENSKA
.
.
.
Sjálfgefnar stikur
ECOMETER vísir
Hnappahljóð
Hitastigseiningar
Sabbath-hamur
Rest-hamur
Verksmiðjustilling‐
ar
113

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents