NOTKUN VÖRUNNAR
NOTKUN Á SNEIÐUNAR-RÍFUNARFYLGIHLUTNUM
ATHUGIÐ:
Til að fá sem bestan árangur skal bara setja einn hlut í einu í troðararörið
(t.d. gulrót).
Ekki má setja hluti í troðararörið með hendinni, notið alltaf troðarana. Ef matur er eftir í
sneiðunar/rífunafylgihlutnum eftir notkun skal slökkva á hrærivélinni með því að stilla hana
á „0", fjarlægja eftirstandandi mat og setja hann aftur í troðararörið til að rífa eða
sneiða aftur.
1
Settu stóra skál undir fylgihlutinn til að taka
við mat þegar hann kemur út.
3
Stilltu hrærivélina á hraða 4 og settu mat
ofan í mötunarrörið með troðaranum.
130
W11481442A.indb 130
W11481442A.indb 130
2
Skerðu matinn í litlar ræmur eða bita sem
passa ofan í mötunarrörið.
4
Ýttu sleppirofanum niður og togaðu hnífinn
út til að skipta um hníf.
10/8/2020 7:54:53 PM
10/8/2020 7:54:53 PM