Heilræði Til Að Flýta Fyrir; Umhirða Og Hreinsun; Miðflóttasafapressan Tekin Sundur - KitchenAid 5KVJ0333 Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI
Heilræði til að flýta fyrir
Áður en safi er pressaður:
• Þvoðu vandlega ávexti og grænmeti og
gakktu úr skugga um að þau séu laus við
mold, lauf og stöngla. Ekki þarf að fjarlægja
lítil lauf eins og eru á jarðarberjum.
• Til að forðast skemmdir á safapressunni
skal ekki gera safa úr frosnum ávöxtum eða
grænmeti. Til að ná sem bestum árangri
skal alltaf nota ferska ávexti og grænmeti.
• Fjarlægja verður stór fræ eða steina áður
en safi er gerður til að forðast skemmdir
á skífunni. Þetta á við um ávexti eins og:
Nektarínur, ferskjur, mangó, apríkósur,
plómur, kirsuber, o.s.frv.
• Flysjaðu alltaf ávexti með hörðu eða óætu
hýði. Dæmi um það eru mangó, sítrusávextir,
melónur og ananas.
• Sumt grænmeti, eins og agúrkur eða gult
grasker þarf ekki að flysja fyrst, en það fer
eftir mýkt hýðisins og skilyrðum uppskriftar.
Ef hýðið er haft á breytir það lit og
bragði safans�
UMHIRÐA OG HREINSUN
Miðflóttasafapressan tekin sundur
Slökktu á safapressunni með því að ýta
1
á AFL (
) . Taktu rafmagnssnúruna
úr sambandi.
182
Eftir að safi er pressaður:
• Það kunna að vera eftir bitar af ávexti eða
grænmeti í maukinu eftir að búið er að
pressa. Þá ætti að fjarlægja áður en maukið
er notað í uppskriftir.
• Geymt mauk er hægt að nota í aðrar
uppskriftir, sem moltu í garðinn,
eða hægt er að fleygja því.
Fyrir auðvelda hreinsun:
• Þegar þú pressar safa skaltu hreinsa hluti
til að forðast að áþornaðan safa og mauk.
• Eftir hverja notkun skal samstundis skola
lausa hluti í heitu vatni til að fjarlægja mauk
og safa. Það kann að vera nauðsynlegt að
nota hreinsiburstann til að fjarlægja mauk
úr síunni. Láttu hlutina þorna.
Fjarlægðu maukkörfuna með því að
2
renna henni af safapressunni.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents