Kaffi Lagað - KitchenAid 5KCM0802 Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
KAFFIVÉLIN NOTUÐ
Kaffi lagað
Eftir að hafa valið fjölda bolla sem þú
1
vilt laga og styrkleika kaffisins skaltu
ýta á BREW-hnappinn.
ATH.: Ef þú vilt hætta við uppáhellingu geturðu
ýtt á BREW-hnappinn hvenær sem er í ferlinu.
Eftir að allt vatnið hefur hitnað byrjar
3
kaffivélin til skiptis að láta vatni rigna yfir
malaða kaffið og leyfa kaffinu að leysast
upp. Þetta gerist í áföngum þar til lotunni
er lokið og þú sérð að ljósin fyrir hellingu
og uppleysingu kvikna sitt á hvað meðan
á þessum hluta lotunnar stendur�
HJÁLPLEG ÁBENDING: Ráðlagt er að leyfa uppáhellingunni að klárast fyrir valinn fjölda af
bollum áður en bragðað er á, til að ná fram hámarksgæðum og bragði úr kaffinu.
Kaffivélin hitar allt vatnið sem þarf til
2
að laga í upphafi lotunnar. Þú sérð Ljós
fyrir hitun vatns loga meðan á þessum
hluta lotunnar stendur� Þetta ferli tekur
um það bil 6 mínútur fyrir 8 bolla af kaffi
(rétt undir 2 mínútum fyrir 2 bolla)*.
* Sjá umbreytingatöflu í „Leiðarvísir um
kaffiskammta"
Þegar lotunni er lokið kviknar ljósið fyrir
4
Kaffi tilbúið og 3 hljóðmerki heyrast�
Á þessu stigi hefur hitaplatan þegar
forhitað kaffikönnuna� Hún heldur kaffinu
við hagstæðasta hitastig í 30 mínútur
eftir lögun� Til að hætta við Hita-lotuna
skaltu ýta á BREW-hnappinn.
209

Hide quick links:

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents